Innanhússþing

Innahússþing var haldið 29. maí 2007 þar sem kennarar kynntu öðrum kennurum eigin verkefni. Einn kennari sá um kynningu á verkefnum í 1. og 2. bekk, annar í 3.-6. bekk og í 7. – 10. bekk fluttu bæði umsjónarkennarar sem og sérgreinakennarar tölu.

Að mati þátttakenda heppnaðist þingið vel og er þessi framsetning góð leið til að koma niðurstöðum á framfæri. Einnig reynir formið nokkuð á þátttakendur sem þurfa að kynna, lýsa og leggja mat á eigin vinnu.

Hér að neðan má sjá kynningar og skjöl hópanna.

1. og 2. bekkur

3. – 6. bekkur

7. – 10. bekkur

Upplýsingatækni