Íslenska

Í 5. og 6. bekk er unnið út frá markmiðum aðalnámskrár. Hvert markmið er bútað niður, unnið með það í tiltekinn tíma og teknar kannanir úr því í lok tímabilsins. Þá er metið hvort nemendur geti haldið áfram í næsta námsþátt eða hvort þeir þurfi að dýpka enn frekar þekkingu sína á viðfangsefninu. Lagðir eru fyrir gátlistar til að kanna stöðu nemenda í ýmsum námsþáttum og út frá því ákveðið á hvað þeir þurfi að leggja áherslu í náminu.

Verið er að vinna íslenskuna í sama form og stærðfræðina og stuðla þannig enn frekar að einstaklingsmiðun.

3. og 4. bekkur

Könnun – gátlisti

Líðan

Vinnubrögð-sjálfsmat

5. og 6. bekkur

Gátlisti

Vinnubrögð – sjálfsmat

Lokaritgerð – fyrirmæli

Ritun – marklisti

Ritgerð – umsögn og einkunn

Sjálfsmat

Ritun – sjálfsmat