Hópverkefni

Samfélagsfræðin er skipulögð í þemum til tveggja ára í senn. Þar fer fram samkennsla bekkjadeildanna og því er nauðsynlegt að horfa á tvö ár í senn til þess að sjá til þess að við uppfyllum þau kennslumarkmið sem eru fyrir þessa tvo árganga. Gert er ráð fyrir að náttúrufræði og kristinfræði verði með sama sniði næsta vetur.

Í þemavinnunni verður mikið um hópvinnu og reynt verður að samþætta sem flestar greinar við þau viðfangsefni sem unnið er með hverju sinni. Kennslubækur og aðrar bækur eru notaðar sem handbækur og internetið verður nýtt sem leið til að afla upplýsinga.

Við skipulagningu á þemavinnu útbúa kennarar ákveðna grind sem stýrir vinnunni eða fylgja tilbúnum römmum. Þar kemur fram hvaða kennsluaðferðir verða viðhafðar, hvaða kennslugögn og ítarefni á að nota, tímaáætlun, hvernig meta eigi verkefni o.s.frv.

Matsblöð

Mat á hópastarfi – kennaramat

Mat á hópastarfi – nemendamat

Sjálfsmat nemenda

3. og 4. bekkur

Landnámsverkefnið

Boðskort

Eldgos

Sjálfsmat

Verkefnislýsing

Risaeðluverkefni

Framkvæmdaráætlun

Hlutföll

Texti 1

Texti 2

5. og 6. bekkur

Jón Oddur og Jón Bjarni

Snorri Sturluson

Áætlun

Hlutverk – útskýring

Sögurammi